Info about this course

 • Public talk
 • 10 March
 • 19.30 – 21.00
 • Course in English
 • Bolholti 4, (4th floor)
  105 Reykjavík

 

Fresh Perspective on Life –  Free Public Talk in Reykjavik

Reynsla okkar af lífinu er að miklu leyti háð því hvaða merkingu við leggjum í reynslu okkar. Til að við getum lifað í gleði og með innri frið, með okkur sjálfum og í tengslum við aðra, er lykilatriði hvernig við túlkum þá atburði og aðstæður sem við upplifum. Við getum lært að upplifa hluti meira raunsætt og ríkari af gleði og hugarró.

Hugleiðsla er hagnýt og öflug leið til að uppná auknu hugarfrelsi og til að auka gleði. Þetta hugleiðslu námskeið mun gefa þér innsýn í hugleiðslu aðferðir sem geta hjálpað þér að slaka á og vinna gegn streitu. Námskeiðið mun gefa þér innsýn í hvernig þú getur byrjað að uppræta neikvæð munstur og neikvæðar hugsanir, og í staðinn gefa þér innsýn í hvernig þú getur ræktað jákvætt og friðsamt hugarfar.

Með hugleiðslu æfingunum getum við hreinlega búið til rými í huga okkar og þar með gefið nýrri sýn á lífið tækifæri til að koma fram.

Our experience of our life is largely determined by our perspective. The most radical thing we can do is learn how to work with our inner perspective on life in a positive way to create meaning, joy and inner freedom in our life and relationships.

Meditation gives us practical and powerful tools to accomplish this freedom and joy. This course will introduce meditation techniques to relax and let go of stress, bad habits and negativity and instead cultivate and connect with positive and peaceful states of minds.

In this way we can create space in our mind, allowing a fresh perspective on life to emerge.

Free!

Donations Welcome :)

Healing the Heart – Weekend Retreat

11-13 March

retreat in Iceland with Gen Tubchen

Info about this course

 • Retreat Iceland
 • Two nights
 • 11-13 March
 • Course in English

 

The retreat is at Geysir Bed & Breakfast: The newly renovated guesthouse enjoys a prime location less than 1km to Geysir and 10km to Gulfoss Waterfall. Nestled at the foot of a mountain with sweeping views across the Haukadalur Valley.

Everyone welcome

Check it out!

Að lækna hjartað
 
Þetta er frábært tækifæri til stunda hugleiðslu í fallegri náttúru Íslands, með heitum pottum og norðuljósum til að slaka á líkama og huga á milli hugleiðsla. 
 
Á þessu hugleiðslunámskeiði verður lögð áhersla á að öðlast djúpa reynslu á hugleiðslunum á að taka og gefa. Með því að hugleiða á ást og samúð munum við opna hjörtu okkar fyrir öðrum og fljótlega hreinsa eigingirni úr huga okkar.
 
Yfir helgina mun Gen Kelsang Tubchen leiða öflugar hugleiðslur á að gefa ást og taka í burt þjáningar sem mun gera okkur kleift að fjarlægja neikvæðni úr heiminum og gefa til baka ást og góðvild. Í þessu ferli fjarlægum við rót eiginna þjáninga og vandamála og getum við læknað eigin veikindi og aukið styrk hugar okkar. 
 
Hugleiðslunum verða leiðbeint skref fyrir skref til að gera okkur kleift að fá tilfinningu fyrir mætti þeirra. Í lok helgarinnar munum við hafa dýpkað kunnugleika okkar á iðkuninni á að taka og gefa og öðlast skilning á því hvernig nota má þessar hugleiðslur í daglegu lífi okkar svo að bæði við og aðrir geta notið góðs af þeim. 
 
Gen Kelsang Tubchen var vígð sem búddhist nunna árið 2003 og er andlegur stjórnandi Nýju Kadampa hefðarinnar á Norðurlöndunum. Hún er búsett í Osló en kennir og leiðbeinir reglulega hugleiðslunámskeið víðsvegar í Noregi, Finnlandi, Íslandi, Danmörku og Svíþjóð. Með margra ára reynslu í að stunda og leiðbeina hugleiðslunámskeið, þar á meðal yfir árslangt þögult hugleiðslunámskeið, hefur hún sterka löngun til að deila með öðrum ávinninginum af hugleiðslu. Hún er hæfileikaríkur, skýr og hvetjandi kennari og eru leiðbeiningar hennar áhugaverðar og eiga við alla. 
 
Staðsetning námskeiðsins er í u.þ.b. 1,5 klst. aksturslengd frá Reykjavík og við munum reyna að hjálpa þátttakendur um að sameinast um bíla og fá far með öðrum ef þörf er á.

A fantastic opportunity to meditate in the wild beauty of iceland, with thermal baths and northern lights to let the body and mind relax between meditation sessions.

Set in the area around the most famous geysirs and waterfalls in Iceland, the retreat will focus on gaining deep heartfelt experience of the taking and giving meditations. Through meditating on love and compassion we open our heart to others and quickly purify our selfish minds.

During this weekend retreat, Gen Kelsang Tubchen will guide the powerful meditations on giving love and taking away suffering which enable us to remove negativity from the world and give back love and kindness. In the process we destroy the root of our own suffering and problems and can purify our sickness and increase our strength of mind.

The meditations will be guided step by step enabling us to get a feeling for their power. By the end of the weekend we will have deepened our familiarity with the practice of taking and giving and have an understanding of how to use these meditations in our daily lives to benefit both ourself and others.

Gen Kelsang Tubchen ordained as a Buddhist nun in 2003 and is the Nordic National Spiritual Director of the New Kadampa Tradition for the Nordic Region. Based in Oslo she regularly teaches and guides retreats at various locations in Norway, Finland, Iceland, Denmark and Sweden. Drawing on many years of experience engaging in and guiding retreat, including over a year of silent retreat, she has a strong wish to share the benefits of meditation with others. A gifted, clear and inspiring teacher, her teachings are of interest and relevant to everyone.

The location of the retreat is 1.5 hour drive from Reykjavik, and we will try to help find car shares for participants as needed.

Prices includes the course, accommodation and food

Single room: 25000 ISK
Double room: 20000 ISK

The teacher